Olga Guðrún Árnadóttir
Настоящее имя: Olga Guðrún Árnadóttir
Об исполнителе:
Olga Guðrún Árnadóttir (fædd 31. ágúst 1953) er íslenskur rithöfundur. Hún fékk fyrstu verðlaun Samtaka móðurmálskennara 1984 fyrir smásöguna Vertu ekki með svona blá augu og verðlaun fræðsluráðs fyrir söguna Pétur. Þá hlaut hún viðurkenningu Íslandsdeildar IBBY fyrir ritstörf árið 1996. Fyrsta barnabók Olgu Guðrúnar, Trilla, álfarnir og dvergurinn Túllli, kom út árið 1972 en sú næsta, Búrið, kom út 1977 og hefur verið kölluð fyrsta íslenska unglingabókin. Aðrar bækur hennar eru Vegurinn heim (1982), Ævintýri á jólanótt (1992) og Peð á plánetunni Jörð (1995). Auk þess hefur Olga þýtt fjölda bóka, samið tónlist og sungið lög annarra.
Альтернативные названия:
Olga Guðrún Árnadóttir
Вариации названий:
Подтвердите номер телефона