Franz Gunnarsson á langan feril að baki með hljómsveitum á borð við Ensími og Dr. Spock ásamt því að vinna með t.d. Bang Gang, Quarashi og Bubba Morthens.